top of page
Nýlegar færslur

Námið gengur vel

  • orkuveitan
  • Dec 17, 2015
  • 1 min read

Nú þegar fyrstu önn er að ljúka hafa nemendur kynnt sér öryggismál, vatns- og fráveitu, rafmagn, ljósleiðara og Elliðaárdalinn. Hóparnir hafa allir sett inn myndbönd fyrir hvern kennsludag.

Smellið á nöfn hópanna hér á síðunni og skoðið myndböndin þeirra. Sjón er sögu ríkari.


 
 
 

Comments


bottom of page