top of page
Nýlegar færslur

Námið er hafið

  • orkuveitan
  • Sep 3, 2015
  • 1 min read

Miðvikudaginn 2. september komu nemendur frá Árbæjarskóla í fyrsta tímann sinn í Iðnir og Tækni. Alls eru nemendur 16 talsins, 8 stelpur og 8 strákar. Þau vinna í hópum, fjögur í hverjum hópi.


 
 
 

Comentarios


bottom of page