

Haustönn lokið
Nú er haustönn lokið hjá nemendum í valáfanganum Iðnum og tækni. Iðnir og tækni er samstarfsverkefni okkar við Árbæjarskóla sem hefur það...


Skólaárið 2016-2017 er hafið
Á miðvikudaginn mætti flottur hópur úr 10. bekk Árbæjarskóla í sína fyrstu kennslustund í Iðnum og tækni skólaárið 2016-2017. Iðnir og...


Heimsókn frá fréttastofu RÚV
Fulltrúar frá Sjónvarpinu komu í heimsókn til okkar og kynntu sér námið hjá okkur. Afraksturinn var svo sýndur í kövldfréttum 2. mars....


Stemning í logsuðu
Stelpurnar fengu nú á dögunum kynningu á störfum málmiðnaðarmanna og fengu að prófa logsuðu.
Námið gengur vel
Nú þegar fyrstu önn er að ljúka hafa nemendur kynnt sér öryggismál, vatns- og fráveitu, rafmagn, ljósleiðara og Elliðaárdalinn. Hóparnir...
Nemendur kynntu sér öryggismál
Iðnir og tækni fer vel af stað og í fyrstu heimsókn sinni til Orkuveitunnar fengu þau fræðslu frá Unni Jóndóttur um mikilvægi öryggismál...


Námið er hafið
Miðvikudaginn 2. september komu nemendur frá Árbæjarskóla í fyrsta tímann sinn í Iðnir og Tækni. Alls eru nemendur 16 talsins, 8 stelpur...
Iðnir og tækni í undirbúningi
Starfsfólk Orkuveitunnar hittist á dögunum til að undirbúa komu nemenda.


Kynning á verkefninu - myndir
Í gær fór fram kynning á verkefninu þar sem tæplega 100 nemendur heimsóttu Orkuveituna. Það voru þau Kristín Birna Fossdal, Benedikt Þór...